Uppáhaldsvafflan þessa dagana:

ca 1/2 dl möndlumjöl

ca 1/2 dl hnetublanda (ég er með valhnetur, pecanhnetur og kasjúhnetur blandaðar saman í boxi) – sett í rafmagns kaffibaunamalara og malað þannig að verði að þykku mauki

1 lítill mjög vel þroskaður banani, stappaður

ca 2 msk kanill

1 egg

Allt hrært vel saman og bakað í vöfflujárni