Úti í rigningu by Leiðin | Apr 4, 2022 | Náttúran Það er gaman að fara út í rigninguna og verða rennandi blaut(ur). Finna úðann leika um andlitið. Elsk´aða!