Það að óttast álit annarra heftir mann og gerir mann ófrjálsan og ég segi að það geti verið afar heilsuspillandi að vera ófrjáls.
Gerðu það sem þig langar og hentar þér óháð því hvað öðrum finnst.
Líf þitt er þitt líf
ekki annarra.
Vertu frjáls!