Þegar ég syndi þá tek ég síðustu umferðina í floti. Flýt í nokkrar mínútur. Prófaði að óma í flotinu um daginn og það var geggjað. Þá hummar maður svona són og andar rólega frá sér svo sónninn sé sem lengst. Rosa virkni á líkamann. Eitthvað sem ég mun örugglega gera annað slagið hér eftir.