Matur

Ný týpa af tómatpestó
Gerði rosalega gott tómatpestó í fyrradag. Ein krukka af sólþurrkuðum tómötum sem ég setti í sigti og reyndi að losa eins mikla olíu af og ég gat. Ristaði afgangshnetur, í þetta skiptið mest af kasjúhnetum og svo smá af valhnetum og furuhnetum. Setti þetta í mixer með...
Morgundrykkur
Var gestur i heimahúsi í nokkra daga um daginn og þar var mér boðið upp á heimalagaðan morgundrykk. Drykk til að koma líkamskerfinu í gang. Þegar ég kom heim ákvað ég að prófa þetta á morgnana. Ég kreisti safa úr þremur sítrónum og skrældi nokkuð stóran bita af fersku...
Hnetur
Hnetur eru eitthvað sem mér hefur í gegnum tíðina þótt næs að narta í en undanfarið hefur ,,ytra byrðið´´ á þeim eitthvað verið að pirra mig. Ákvað að setja þær í vatn inn í ísskáp í sólarhring, skipti um vatn 2-3 sinnum og set þær svo í ofn í ca 20 mínútur á 180...
Linsubaunakássa
1 bolli grænar linsubaunir - geymdar í vatni í ísskáp yfir nótt 1 laukur 4-5 hvítlauksrif, marin vænn bútur af engifer, rifið heimalagað karrí, sjá uppskrift hér 1/4 bolli valhnetur sem hafa legið í vatni í a.m.k. sólarhring 1/4 bolli kasjúhnetur sem hafa legið í...
Ný týpa af tómatpestó

Ný týpa af tómatpestó

Gerði rosalega gott tómatpestó í fyrradag. Ein krukka af sólþurrkuðum tómötum sem ég setti í sigti og reyndi að losa eins mikla olíu af og ég gat. Ristaði afgangshnetur, í þetta skiptið mest af kasjúhnetum og svo smá af valhnetum og furuhnetum. Setti þetta í mixer með...

Morgundrykkur

Morgundrykkur

Var gestur i heimahúsi í nokkra daga um daginn og þar var mér boðið upp á heimalagaðan morgundrykk. Drykk til að koma líkamskerfinu í gang. Þegar ég kom heim ákvað ég að prófa þetta á morgnana. Ég kreisti safa úr þremur sítrónum og skrældi nokkuð stóran bita af fersku...

Hnetur

Hnetur

Hnetur eru eitthvað sem mér hefur í gegnum tíðina þótt næs að narta í en undanfarið hefur ,,ytra byrðið´´ á þeim eitthvað verið að pirra mig. Ákvað að setja þær í vatn inn í ísskáp í sólarhring, skipti um vatn 2-3 sinnum og set þær svo í ofn í ca 20 mínútur á 180...

Linsubaunakássa

Linsubaunakássa

1 bolli grænar linsubaunir - geymdar í vatni í ísskáp yfir nótt 1 laukur 4-5 hvítlauksrif, marin vænn bútur af engifer, rifið heimalagað karrí, sjá uppskrift hér 1/4 bolli valhnetur sem hafa legið í vatni í a.m.k. sólarhring 1/4 bolli kasjúhnetur sem hafa legið í...

Fallið af matarvagninum

Fallið af matarvagninum

Það hefur verið þrautinni þyngri að koma mér viðvarandi á matarvagninn, sem ég vil vera á. Sumarið fór í algjört rugl hjá mér í mataræðinu og ég ákvað að vera ekki að berja mig niður heldur fylgdist meira með mér, fylgdist með matarhegðun minni. Það var mjög áhugavert...

Brauðmylsna úr afgöngum

Brauðmylsna úr afgöngum

Brauðmylsna úr afgöngum. Kaupi sjaldan brauð og þá eingöngu þegar ég fæ gesti í mat. Ég kaupi þá gott súrdeigsbrauð. Brauðin klárast ekki alltaf og þá þurrka ég afganginn vel, set vel þurr í matvinnsluvél og geymi í lokaðri glerkrukku.

Blómkálssteik

Blómkálssteik

Prófaði að gera blómkálssteik í gær.  Skar blómkálshöfuð langsum í ca 5 sm sneiðar, blómkálið sem ég var með var mjög gleitt og datt svoldið í sundur en það kemur örugglega betur út ef það er þéttara. Hrærði eitt egg í skál, setti brauðmylsnu í aðra. Ég geri...

Salatkryddblanda

Salatkryddblanda

Fékk svo góða kryddblöndu gefins í vetur, sem mér fannst æðisleg í salöt. Kláraði hana og hún fæst ekki á Íslandi. Ég prófaði að blanda nokkrum kryddum saman í gær og úr varð geggjuð blanda, sem mér finnst lík hinni og virkaði hundarð prósent á salatið mitt. Muldi í...

Tandoori kjúklingamarenering

Tandoori kjúklingamarenering

Átti von á vinkonu í mat og mundi eftir Tandoori mareneringu, sem ég gerði oft hérna einu sinni og mér fannst alltaf mjög góð. Ég hef ekki fundið leið til að lita matinn rauðan nema með matarlit, sem ég nota ekki þannig að þetta verður að vera litlaust en mjög...

Stokkið á mataræðisvagninn

Stokkið á mataræðisvagninn

Jæja, þá stökk hún loks á mataræðisvagninn. Búin að lesa (hlusta á) nokkrar bækur, kynna mér helling í gegnum vefinn og var allt í einu tilbúin að stökkva á vagninn. Það hefur verið fáránlega flókið að fara í gegnum þetta allt saman. Svo mikið af alls konar...

Vöffluuppskrift

Vöffluuppskrift

Uppáhaldsvafflan þessa dagana: ca 1/2 dl möndlumjöl ca 1/2 dl hnetublanda (ég er með valhnetur, pecanhnetur og kasjúhnetur blandaðar saman í boxi) - sett í rafmagns kaffibaunamalara og malað þannig að verði að þykku mauki 1 lítill mjög vel þroskaður banani, stappaður...

Brokkolí og sellerí súpa

Brokkolí og sellerí súpa

Mér finnst blómkál og brokkóli mjög gott, bæði ferskt og soðið/steikt.  Gerði mjög góða brokkolí sellerísúpu í dag.  1 laukur, skorinn niður 6 stilkar af sellerí, skornir niður frekar gróft ca 500 g brokkolí, blómin skorin af og svo stilkurinn skorinn í grófa bita....

Eggjakaka með brokkolístilkum og sveppum

Eggjakaka með brokkolístilkum og sveppum

Gerði eggjaköku í gær. Notaði tvo ,,strípaða´´ stilka af brokkolí, sem ég hafði geymt í kælinum. Setti þá í matvinnsluvél og vann þá frekar smátt. Kryddaði síðan með karrí og salti. Hrærði saman 3 egg. Var síðan með nokkra sveppi sem ég skar niður í sneiðar og 5...

Rucola og sveppa pítsa

Rucola og sveppa pítsa

 Uppáhaldspítsan mín þessa dagana. Kaupi tilbúinn glutenlausan pítsabotn en þarf að prófa mig áfram í góðum botni, sem ég geri sjálf, hveitilausan. Sósan: ca 2 bollar rucolasalat 3 hvítlauksrif góð ólívuolía Rucola og hvítlaukur sett í matvinnsluvél og olía látin leka...

Chili eða Chili con carne (með kjöti)

Chili eða Chili con carne (með kjöti)

Chili  1 laukur, saxaður 1 paprika, skorin í bita 3 hvítlauksgeirar, pressaðir avocadoolía til steikingar chiliduft (ég nota max 1/4 tsk þar sem duftið mitt er sterkt) 1 tsk paprikuduft 1 tsk cumin 1 tsk oregano 1 dós niðursoðnir tómatar + ca hálf dós af vatni 500 g...

Kryddin mín

Kryddin mín

Til að flýta fyrir mér við eldamennskuna blanda ég nokkra skammta af kryddum í einu og geymi í merktum glerkrukkum. Þá þarf ég ekki að blanda í hvert sinn sem ég geri karrýréttina mína.

Sólskinsdressingin hennar Júlíu

Sólskinsdressingin hennar Júlíu

Ein uppáhaldsdressingin mín kemur frá Júlíu hjá Lifðu til fulls: 1/4 bolli hvítt tahini 1/2 bolli vatn 6 msk sítrónusafi 1  msk sólblómafræ 1 tsk engiferduft 2 hvítlauksgeirar 1/4 tsk svartur pipar 3 tsk turmericduft 1/4 bolli ólívuolía 3-4 msk hlynsíróp Allt sett í...

Sellerísafi

Sellerísafi

Geri sellerí- og/eða rucolasafa annað slagið. Set rúmlega bolla af köldu vatni í nutri bullettinn, einn stöngul af selleríi og lúku af rucola.  Drekk safann með eða svona sirka 20 mínútum eftir að ég borða hádegis- eða kvöldmat. 

Fiskikarrísúpa

Fiskikarrísúpa

Já, ég veit að ég er veik fyrir karríréttum! Gerði þessa fiskisúpu í kvöld, mér fannst hún mjög góð. Kryddblandan: 1 1/2 tsp koriander 1 tsp cumin 1/2 tsp turmeric 1/2 tsp fínmöluð fennelfræ (eða duft) 1/2 tsp kanill 1/2 tsp malaður svartur pipar 1/4 tsp möluð...

Hádegisgrauturinn

Hádegisgrauturinn

Geri mér annað slagið graut í hádegismat. Blanda hann í Nutribulletinum mínum á morgnana og hann tekur sig í nokkrar klukkustundir, verður þykkur og fínn. Ég nota alls konar í hann, það sem ég á eða vil hverju sinni. Avocado eða avocadokjarna, gúrkubita, sellerí, kál,...

Kál með rót úr matvöruversluninni

Kál með rót úr matvöruversluninni

Ég kaupi kál með rót í matvöruverslun og skelli því strax í mold í blómapotti. Kálið helst brakandi ferskt með þessum hætti þar til það er búið. Ég nota mold, sem er sérstaklega gerð fyrir ræktun matjurta.

Heilsuskot

Heilsuskot

Skot til að styrkja ónæmiskerfið 10-15 hvítlauksrif 1 safi úr einni sítrónu 1 msk turmeric 1/4 bolli rifið engifer 1/4 bolli lífrænt hunang 30 ml góð ólívuolía 1 dl lífrænt eplaedik ca 4 bollar vatn Allt hráefnið sett í Nutribullet (eða mixer) og unnið vel saman....

Pomegranate feta salat – uppáhalds hátíðarsalatið

Pomegranate feta salat – uppáhalds hátíðarsalatið

Salatblanda Fræ úr einu pomegranate Ristaðar pecanhnetur Hálfur rauðlaukur Feta ostur (ég nota hreinan og sker skjálf í teninga)  Dressing: Safi úr einni sítrónu (eða rétt tæplega) 1 tsk dijon sinnep 3 msk ólívuolía 3 msk balsamic edik salt og pipar Ég þeyti...

Tikka masala með kjúklingi eða baunum

Tikka masala með kjúklingi eða baunum

Ólívu- eða avokadóolía til steikingar Karríkryddblanda (ég set hana saman sjálf) 3 hvítlauksrif ca 2-3 msk rifið engifer 2 hvítir laukar, saxaðir 1 paprika, skorin í teninga 1 ds niðursoðnir tómatar ¼ bolli frosið mangó (afþýtt) 4 kjúklingabringur í litlum bitum eða...

Kjúklingur í karrí

Kjúklingur í karrí

Var með lítið matarboð í kvöld og áttaði mig á því í gær þegar ég var að hugsa um hvað ég ætti að elda að markmið mánaðarins hjá mér væri að elda nýja uppskrift í hvert sinn sem ég elda. Þar vandaðist aðeins málið en þegar ég googlaði Chicken recipes kom Kjúklingur í...

edamame/rucola pestó

edamame/rucola pestó

2 dl edame baunir – afþýddar (til frosnar í pokum). ca hálfur poki rucola salat 1 stórt hvítlauksrif hálfur dl ristaðar möndlur ca hálfur dl góð ólívuolía   Baunir, rucola, hvítlauksrif og ristaðaðar möndlur unnar saman í matvinnsluvél. Í lokin hella ólívuolíu...

Ávaxta- og hnetukúlur

Ávaxta- og hnetukúlur

Ég var allt í einu farin að vera með töluverða sykurlöngun og var farin að úða í mig súkkulaði. Fann að það væri orðið ágætt, fann svoldið til í liðunum og var að spá í hvort þetta súkkulaðiát væri að hafa áhrif á það. Ákvað að prófa að búa til eitthvað sætt, sem ég...