Litapalletta við Grænahrygg by Leiðin | Aug 27, 2022 | Náttúran Gekk að Grænahrygg um daginn. Guðdómlegt og fjölbreytt landslag. Litirnir við Grænahrygg voru æðislegir.