Litapalletta í Búrfellsgjá by Leiðin | Apr 19, 2022 | Náttúran Gekk Búrfellsgjá um páskana í mildu og fallegu veðri. Litapallettan í hrauninu er svo töfrandi.