Gekk Búrfellsgjá um páskana í mildu og fallegu veðri.

Litapallettan í hrauninu er svo töfrandi.