Það getur verið geggjuð andleg næring að skreppa á listasýningar. Það getur verið ákveðin hugleiðsla og líka krefjandi fyrir athyglina. 

Í dag voru margar sýningaropnanir í miðbæ Reykjavíkur. Ég sótti nokkrar og flaut og naut.

Það var geggjað  gaman og nærandi fyrir huga og sál.