Ég kaupi kál með rót í matvöruverslun og skelli því strax í mold í blómapotti. Kálið helst brakandi ferskt með þessum hætti þar til það er búið.

Ég nota mold, sem er sérstaklega gerð fyrir ræktun matjurta.