Það er gott að grafa tásurnar í sandinn og tengja sig við náttúruna.

Sitja svo og hugleiða, finna fyrir tásunum í sandinum og tengja sig.

Það er gott.