Hnetur eru eitthvað sem mér hefur í gegnum tíðina þótt næs að narta í en undanfarið hefur ,,ytra byrðið´´ á þeim eitthvað verið að pirra mig. Ákvað að setja þær í vatn inn í ísskáp í sólarhring, skipti um vatn 2-3 sinnum og set þær svo í ofn í ca 20 mínútur á 180 gráðum.

Fullkomnar!