Skot til að styrkja ónæmiskerfið

10-15 hvítlauksrif

1 safi úr einni sítrónu

1 msk turmeric

1/4 bolli rifið engifer

1/4 bolli lífrænt hunang

30 ml góð ólívuolía

1 dl lífrænt eplaedik

ca 4 bollar vatn

Allt hráefnið sett í Nutribullet (eða mixer) og unnið vel saman. Helli blöndunni svo í glerflöskur og geymi í kæli.

Ef blandan er of sterk þá þynna hana eftir þörfum með vatni.