Ég er farin að húla í tíma og ótíma og það er alveg svakalega skemmtilegt. Ég er með húla hring, sem er með smá þyngd ( 2kg ) og gríp í hann nokkuð oft og tek syrpu. Það er þægilegt og skemmtilegt að húla!
Mæli algjörlega með þessu til að krydda tilveruna aðeins.