Það sem ég hafði ekki ímyndað mér að myndi gerast gerðist í ræktinni í dag.

Var að ganga aftur á bak – getið séð eldri færslu um það og ég missti einbeitingu eitt andartak með þeim stórkostlega árangri að ég flaug af brettinu.

Ég meiddist sem betur fer nánast ekkert en þetta var afar áhugaverð upplifun svo ekki sé meira sagt.

Sjá hér youtube video af sambærilegu falli.