Ég elska endurnýjun náttúrunnar, sem á sér stað á vorin. Svo undur fallegt að sjá gróðurinn lifna við, finna ilminn í loftinu, heyra fuglasönginn … elska þann árstíma.