by Leiðin | Sep 8, 2023 | Líkami & Hugur, Pistlar
Þegar ég endurskoða sjálfa mig og lífið framundan þá bý ég til Vision Board. Ég finn myndir, sem lýsa því hvað ég vil ná í markmiðum og bara almennt hvernig ég sé fyrir mér að framtíð mín verði. Ég lími myndirnar á stórt karton og hengi það svo upp á vegg svo ég geti...
by Leiðin | Sep 8, 2023 | Líkami & Hugur, Pistlar
Eins ótal sinnum og ég hef reynt að setja mig í endurskoðunar- og skipulagsgír í kringum áramót þá hef ég aldrei náð því. Hefðbundin áramót er ekki minn tími fyrir slíkt. Haustið er minn tími hvað þetta varðar. Í byrjun haustsins kemur yfir mig þessi þörf að...
by Leiðin | Feb 11, 2023 | Líkami & Hugur, Pistlar
Var í heimsókn hjá vinafólki mínu í gær og þar barst í tal hversu góð skriðæfing væri fyrir huga og líkama. Að skríða rétt og rosalega hægt til að finna samhæfinguna í líkamanum. Mér fannst þetta náttúrlega alveg svakalega áhugavert og er búin að vera að leika mér við...
by Leiðin | Sep 9, 2022 | Líkami & Hugur, Pistlar
Uppgötvaði algjörlega nýja nálgun á ræktinni þegar ég fékk mér aftur ræktarkort í byrjun ársins eftir langt hlé. Ég uppgötvaði að ég hafði alltaf verið einhvernveginn að flýta mér að gera allt, lyfta hratt, gera allt hratt og hausinn í engum tengslum við líkamann. Ég...