by Leiðin | Apr 7, 2022 | Náttúran
Gangan í dag var fyrir andann. Hlustaði á fuglasönginn, horfði á fugla fljúga og endur að leik. Það er vor í loftinu hjá fuglunum. Ég stoppaði á miðri brú, horfði um stund á kröftuga strauma árinnar og söng upphátt fallegt lag, það var róandi og þægilegt. Gekk...
by Leiðin | Apr 4, 2022 | Náttúran
Það er gaman að fara út í rigninguna og verða rennandi blaut(ur). Finna úðann leika um andlitið....