Berfætt úti að ganga

Berfætt úti að ganga

Ég las einhversstaðar um daginn að við værum mörg alltof lítið berfætt, værum alltaf í skóm og þróum stundum með okkur alls konar fótavesen. Ég hef náttúrlega haft þetta á bakvið eyrað síðan ég las þetta og í dag þegar ég var að ganga heim úr sundlauginni langaði mig...
Orkusteinar

Orkusteinar

Ég tek mér einn og einn fallegan stein þegar ég ferðast um landið. Fyrir mér eru þeir orkusteinarnir mínir. Þeir eru víða að og ég er með þá á tréplatta. Stundum tek ég einn í sitthvorn lófann við hugleiðslu, það er mjög...
Endurnýjun lífsins

Endurnýjun lífsins

Ég elska endurnýjun náttúrunnar, sem á sér stað á vorin. Svo undur fallegt að sjá gróðurinn lifna við, finna ilminn í loftinu, heyra fuglasönginn … elska þann...
Horfðu upp í himinn

Horfðu upp í himinn

      Í kvöldgöngunni settist ég við ánna og lagðist svo á bakið. Hlustaði á árniðinn og horfði upp í himininn, á falleg gul ský og...