by Leiðin | Dec 26, 2023 | Líkami & Hugur, Náttúran
Uppþembd af mat, líðandi skringilega vegna lítillar hreyfingar undanfarið, uppsöfnuð þreyta en með fallega gleði í hjartanu eftir góð jól með fólkinu mínu átti ég undur fallega endurhleðslustund í göngutúr úti í jólakvöldinu. Enginn úti að ganga í nýföllnum...
by Leiðin | Feb 21, 2023 | Líkami & Hugur, Náttúran
Það er þetta þegar himininn glitrar allur af stjörnum og þú horfir fullkomlega heilluð og vilt sogast upp og leika þér að þeim. Þú finnur þér stað í snjónum eða einhversstaðar, leggst niður og horfir og horfir. Horfir og nýtur stundarinnar. Og að þessu sinni hljómaði...
by Leiðin | Jan 28, 2023 | Náttúran
Það er þetta þegar maður gengur úti á undur fallegum vetrardegi og dettur algjörlega í það að horfa á hvernig birtan fellur á snjóinn, alls konar. Ótrúlega...
by Leiðin | Aug 27, 2022 | Náttúran
Gekk að Grænahrygg um daginn. Guðdómlegt og fjölbreytt landslag. Litirnir við Grænahrygg voru...
by Leiðin | Aug 15, 2022 | Líkami & Hugur, Náttúran
Það er alltaf einhver rómantík og sjarmi sem fylgir því að kveikja á kertum þegar fer að rökkva aftur á kvöldin eftir birtu sumarsins. Í kvöld klæddi ég mig í ullarpeysu og sokka, húfu og vettlinga. Vafði utan um mig þykku ullarteppi. Kveikti á kerti í luktinni á...
by Leiðin | Aug 7, 2022 | Líkami & Hugur, Náttúran
Það er gott að grafa tásurnar í sandinn og tengja sig við náttúruna. Sitja svo og hugleiða, finna fyrir tásunum í sandinum og tengja sig. Það er...