Fiskikarrísúpa

Fiskikarrísúpa

Já, ég veit að ég er veik fyrir karríréttum! Gerði þessa fiskisúpu í kvöld, mér fannst hún mjög góð. Kryddblandan: 1 1/2 tsp koriander 1 tsp cumin 1/2 tsp turmeric 1/2 tsp fínmöluð fennelfræ (eða duft) 1/2 tsp kanill 1/2 tsp malaður svartur pipar 1/4 tsp möluð...
Hádegisgrauturinn

Hádegisgrauturinn

Geri mér annað slagið graut í hádegismat. Blanda hann í Nutribulletinum mínum á morgnana og hann tekur sig í nokkrar klukkustundir, verður þykkur og fínn. Ég nota alls konar í hann, það sem ég á eða vil hverju sinni. Avocado eða avocadokjarna, gúrkubita, sellerí, kál,...
Kál með rót úr matvöruversluninni

Kál með rót úr matvöruversluninni

Ég kaupi kál með rót í matvöruverslun og skelli því strax í mold í blómapotti. Kálið helst brakandi ferskt með þessum hætti þar til það er búið. Ég nota mold, sem er sérstaklega gerð fyrir ræktun...
Heilsuskot

Heilsuskot

Skot til að styrkja ónæmiskerfið 10-15 hvítlauksrif 1 safi úr einni sítrónu 1 msk turmeric 1/4 bolli rifið engifer 1/4 bolli lífrænt hunang 30 ml góð ólívuolía 1 dl lífrænt eplaedik ca 4 bollar vatn Allt hráefnið sett í Nutribullet (eða mixer) og unnið vel saman....
Pomegranate feta salat – uppáhalds hátíðarsalatið

Pomegranate feta salat – uppáhalds hátíðarsalatið

Salatblanda Fræ úr einu pomegranate Ristaðar pecanhnetur Hálfur rauðlaukur Feta ostur (ég nota hreinan og sker skjálf í teninga)  Dressing: Safi úr einni sítrónu (eða rétt tæplega) 1 tsk dijon sinnep 3 msk ólívuolía 3 msk balsamic edik salt og pipar Ég þeyti...
Tikka masala með kjúklingi eða baunum

Tikka masala með kjúklingi eða baunum

Ólívu- eða avokadóolía til steikingar Karríkryddblanda (ég set hana saman sjálf) 3 hvítlauksrif ca 2-3 msk rifið engifer 2 hvítir laukar, saxaðir 1 paprika, skorin í teninga 1 ds niðursoðnir tómatar ¼ bolli frosið mangó (afþýtt) 4 kjúklingabringur í litlum bitum eða...