Eggjakaka með brokkolístilkum og sveppum

Eggjakaka með brokkolístilkum og sveppum

Gerði eggjaköku í gær. Notaði tvo ,,strípaða´´ stilka af brokkolí, sem ég hafði geymt í kælinum. Setti þá í matvinnsluvél og vann þá frekar smátt. Kryddaði síðan með karrí og salti. Hrærði saman 3 egg. Var síðan með nokkra sveppi sem ég skar niður í sneiðar og 5...
Rucola og sveppa pítsa

Rucola og sveppa pítsa

 Uppáhaldspítsan mín þessa dagana. Kaupi tilbúinn glutenlausan pítsabotn en þarf að prófa mig áfram í góðum botni, sem ég geri sjálf, hveitilausan. Sósan: ca 2 bollar rucolasalat 3 hvítlauksrif góð ólívuolía Rucola og hvítlaukur sett í matvinnsluvél og olía látin leka...
Chili eða Chili con carne (með kjöti)

Chili eða Chili con carne (með kjöti)

Chili  1 laukur, saxaður 1 paprika, skorin í bita 3 hvítlauksgeirar, pressaðir avocadoolía til steikingar chiliduft (ég nota max 1/4 tsk þar sem duftið mitt er sterkt) 1 tsk paprikuduft 1 tsk cumin 1 tsk oregano 1 dós niðursoðnir tómatar + ca hálf dós af vatni 500 g...
Kryddin mín

Kryddin mín

Til að flýta fyrir mér við eldamennskuna blanda ég nokkra skammta af kryddum í einu og geymi í merktum glerkrukkum. Þá þarf ég ekki að blanda í hvert sinn sem ég geri karrýréttina...
Sólskinsdressingin hennar Júlíu

Sólskinsdressingin hennar Júlíu

Ein uppáhaldsdressingin mín kemur frá Júlíu hjá Lifðu til fulls: 1/4 bolli hvítt tahini 1/2 bolli vatn 6 msk sítrónusafi 1  msk sólblómafræ 1 tsk engiferduft 2 hvítlauksgeirar 1/4 tsk svartur pipar 3 tsk turmericduft 1/4 bolli ólívuolía 3-4 msk hlynsíróp Allt sett í...
Sellerísafi

Sellerísafi

Geri sellerí- og/eða rucolasafa annað slagið. Set rúmlega bolla af köldu vatni í nutri bullettinn, einn stöngul af selleríi og lúku af rucola.  Drekk safann með eða svona sirka 20 mínútum eftir að ég borða hádegis- eða...