Blómkálssteik

Blómkálssteik

Prófaði að gera blómkálssteik í gær.  Skar blómkálshöfuð langsum í ca 5 sm sneiðar, blómkálið sem ég var með var mjög gleitt og datt svoldið í sundur en það kemur örugglega betur út ef það er þéttara. Hrærði eitt egg í skál, setti brauðmylsnu í aðra. Ég geri...
Salatkryddblanda

Salatkryddblanda

Fékk svo góða kryddblöndu gefins í vetur, sem mér fannst æðisleg í salöt. Kláraði hana og hún fæst ekki á Íslandi. Ég prófaði að blanda nokkrum kryddum saman í gær og úr varð geggjuð blanda, sem mér finnst lík hinni og virkaði hundarð prósent á salatið mitt. Muldi í...
Tandoori kjúklingamarenering

Tandoori kjúklingamarenering

Átti von á vinkonu í mat og mundi eftir Tandoori mareneringu, sem ég gerði oft hérna einu sinni og mér fannst alltaf mjög góð. Ég hef ekki fundið leið til að lita matinn rauðan nema með matarlit, sem ég nota ekki þannig að þetta verður að vera litlaust en mjög...
Stokkið á mataræðisvagninn

Stokkið á mataræðisvagninn

Jæja, þá stökk hún loks á mataræðisvagninn. Búin að lesa (hlusta á) nokkrar bækur, kynna mér helling í gegnum vefinn og var allt í einu tilbúin að stökkva á vagninn. Það hefur verið fáránlega flókið að fara í gegnum þetta allt saman. Svo mikið af alls konar...
Vöffluuppskrift

Vöffluuppskrift

Uppáhaldsvafflan þessa dagana: ca 1/2 dl möndlumjöl ca 1/2 dl hnetublanda (ég er með valhnetur, pecanhnetur og kasjúhnetur blandaðar saman í boxi) – sett í rafmagns kaffibaunamalara og malað þannig að verði að þykku mauki 1 lítill mjög vel þroskaður banani,...
Brokkolí og sellerí súpa

Brokkolí og sellerí súpa

Mér finnst blómkál og brokkóli mjög gott, bæði ferskt og soðið/steikt.  Gerði mjög góða brokkolí sellerísúpu í dag.  1 laukur, skorinn niður 6 stilkar af sellerí, skornir niður frekar gróft ca 500 g brokkolí, blómin skorin af og svo stilkurinn skorinn í grófa bita....