Ný týpa af tómatpestó

Ný týpa af tómatpestó

Gerði rosalega gott tómatpestó í fyrradag. Ein krukka af sólþurrkuðum tómötum sem ég setti í sigti og reyndi að losa eins mikla olíu af og ég gat. Ristaði afgangshnetur, í þetta skiptið mest af kasjúhnetum og svo smá af valhnetum og furuhnetum. Setti þetta í mixer með...
Morgundrykkur

Morgundrykkur

Var gestur i heimahúsi í nokkra daga um daginn og þar var mér boðið upp á heimalagaðan morgundrykk. Drykk til að koma líkamskerfinu í gang. Þegar ég kom heim ákvað ég að prófa þetta á morgnana. Ég kreisti safa úr þremur sítrónum og skrældi nokkuð stóran bita af fersku...
Hnetur

Hnetur

Hnetur eru eitthvað sem mér hefur í gegnum tíðina þótt næs að narta í en undanfarið hefur ,,ytra byrðið´´ á þeim eitthvað verið að pirra mig. Ákvað að setja þær í vatn inn í ísskáp í sólarhring, skipti um vatn 2-3 sinnum og set þær svo í ofn í ca 20 mínútur á 180...
Linsubaunakássa

Linsubaunakássa

1 bolli grænar linsubaunir – geymdar í vatni í ísskáp yfir nótt 1 laukur 4-5 hvítlauksrif, marin vænn bútur af engifer, rifið heimalagað karrí, sjá uppskrift hér 1/4 bolli valhnetur sem hafa legið í vatni í a.m.k. sólarhring 1/4 bolli kasjúhnetur sem hafa legið...
Fallið af matarvagninum

Fallið af matarvagninum

Það hefur verið þrautinni þyngri að koma mér viðvarandi á matarvagninn, sem ég vil vera á. Sumarið fór í algjört rugl hjá mér í mataræðinu og ég ákvað að vera ekki að berja mig niður heldur fylgdist meira með mér, fylgdist með matarhegðun minni. Það var mjög áhugavert...
Brauðmylsna úr afgöngum

Brauðmylsna úr afgöngum

Brauðmylsna úr afgöngum. Kaupi sjaldan brauð og þá eingöngu þegar ég fæ gesti í mat. Ég kaupi þá gott súrdeigsbrauð. Brauðin klárast ekki alltaf og þá þurrka ég afganginn vel, set vel þurr í matvinnsluvél og geymi í lokaðri...