by Leiðin | Nov 26, 2024 | Matur
Gerði rosalega gott tómatpestó í fyrradag. Ein krukka af sólþurrkuðum tómötum sem ég setti í sigti og reyndi að losa eins mikla olíu af og ég gat. Ristaði afgangshnetur, í þetta skiptið mest af kasjúhnetum og svo smá af valhnetum og furuhnetum. Setti þetta í mixer með...
by Leiðin | Apr 5, 2024 | Matur
Var gestur i heimahúsi í nokkra daga um daginn og þar var mér boðið upp á heimalagaðan morgundrykk. Drykk til að koma líkamskerfinu í gang. Þegar ég kom heim ákvað ég að prófa þetta á morgnana. Ég kreisti safa úr þremur sítrónum og skrældi nokkuð stóran bita af fersku...
by Leiðin | Jan 30, 2024 | Matur
Hnetur eru eitthvað sem mér hefur í gegnum tíðina þótt næs að narta í en undanfarið hefur ,,ytra byrðið´´ á þeim eitthvað verið að pirra mig. Ákvað að setja þær í vatn inn í ísskáp í sólarhring, skipti um vatn 2-3 sinnum og set þær svo í ofn í ca 20 mínútur á 180...
by Leiðin | Sep 11, 2023 | Matur
1 bolli grænar linsubaunir – geymdar í vatni í ísskáp yfir nótt 1 laukur 4-5 hvítlauksrif, marin vænn bútur af engifer, rifið heimalagað karrí, sjá uppskrift hér 1/4 bolli valhnetur sem hafa legið í vatni í a.m.k. sólarhring 1/4 bolli kasjúhnetur sem hafa legið...
by Leiðin | Sep 8, 2023 | Líkami & Hugur, Matur
Það hefur verið þrautinni þyngri að koma mér viðvarandi á matarvagninn, sem ég vil vera á. Sumarið fór í algjört rugl hjá mér í mataræðinu og ég ákvað að vera ekki að berja mig niður heldur fylgdist meira með mér, fylgdist með matarhegðun minni. Það var mjög áhugavert...
by Leiðin | May 22, 2023 | Matur
Brauðmylsna úr afgöngum. Kaupi sjaldan brauð og þá eingöngu þegar ég fæ gesti í mat. Ég kaupi þá gott súrdeigsbrauð. Brauðin klárast ekki alltaf og þá þurrka ég afganginn vel, set vel þurr í matvinnsluvél og geymi í lokaðri...