Self management – Emotional regulation

Self management – Emotional regulation

Hef ábilandi áhuga á að grúska og kynna mér allskonar er viðkemur alhliða heilsu mannsins. Hvernig getur maðurinn stuðlað að góðri heilsu og hamingju sinni á hreinan og sannan hátt? Eitt af því sem mér finnst vera lykilatriði í þeim efnum er að við áttum okkur á að...
Sunnudagsmorguns trít

Sunnudagsmorguns trít

Það var fallegt veður þegar ég vaknaði í morgun. Sunnudagur og ég hafði ekki stillt klukku og vaknaði um 9:30,  svaf sem sagt út. Eftir að hafa hlustað á hljóðbók og fengið mér kaffibolla langaði mig að fara í einhverja hreyfingu. Fann að mig langaði ekki út að hlaupa...
Nýtt stig fyrirgefningarinnar

Nýtt stig fyrirgefningarinnar

Uppgötvaði nýtt stig fyrirgefningarinnar um daginn. Ég var í hugleiðslu, að vinna með undirmeðvitundina og þar kemur fram atriði úr fortíðinni, sem hafði reynst mér afar erfitt og eftir að hafa skoðað það vel kom fram mjög sterk fyrirgefningartilfinning gagnvart...
Götur bæjarins

Götur bæjarins

Stundum er gaman að brjóta upp hlutina og gera þá öðruvísi. Hef í nokkur ár tekið syrpur í að ganga um götur og hverfi, sem ég hef aldrei gengið.  Ég hef mjög gaman að þessu. Það er allt annað að ganga um hverfi en að keyra um þau. Maður sér húsin betur, garðana,...
Hugleiðsla á hverjum degi

Hugleiðsla á hverjum degi

Hugleiðsla hefur verið hluti af mínu daglega lífi síðastliðið eitt og hálft árið. Hún er orðin svo mikilvægur hluti af deginum að ég gæti ekki hugsað mér hann án hennar. Ég hugleiði alltaf á morgnana, í lok morgunrútínunnar (sjá eldri færslu um morgunrútínuna mína) og...
Þakklæti

Þakklæti

Að stunda þakklæti færir manni gleði og hlýju í hjartað. Áður en ég sofna á kvöldin þá fer ég yfir það í huganum hvað ég er þakklát fyrir. Efst í mínum huga er það að vakna hraust á hverjum morgni inn í nýjan dag. Heilsan mín og börnin mín eru efst á þakklætislistanum...