by Leiðin | Sep 10, 2023 | Líkami & Hugur
Jæja, þá er aðeins verið að skora á líkamann. Er búin að fara í tvo tíma í grunnnámskeiði í Body Movement hjá Primal Iceland í Faxafeni. Þetta er next level dæmi fyrir mig líkamlega. Margar æfingar hrikalega erfiðar finnst mér en ég finn um leið að þetta er ánægjuleg...
by Leiðin | Sep 8, 2023 | Líkami & Hugur, Pistlar
Þegar ég endurskoða sjálfa mig og lífið framundan þá bý ég til Vision Board. Ég finn myndir, sem lýsa því hvað ég vil ná í markmiðum og bara almennt hvernig ég sé fyrir mér að framtíð mín verði. Ég lími myndirnar á stórt karton og hengi það svo upp á vegg svo ég geti...
by Leiðin | Sep 8, 2023 | Líkami & Hugur, Pistlar
Eins ótal sinnum og ég hef reynt að setja mig í endurskoðunar- og skipulagsgír í kringum áramót þá hef ég aldrei náð því. Hefðbundin áramót er ekki minn tími fyrir slíkt. Haustið er minn tími hvað þetta varðar. Í byrjun haustsins kemur yfir mig þessi þörf að...
by Leiðin | Sep 8, 2023 | Líkami & Hugur, Matur
Það hefur verið þrautinni þyngri að koma mér viðvarandi á matarvagninn, sem ég vil vera á. Sumarið fór í algjört rugl hjá mér í mataræðinu og ég ákvað að vera ekki að berja mig niður heldur fylgdist meira með mér, fylgdist með matarhegðun minni. Það var mjög áhugavert...
by Leiðin | May 21, 2023 | Líkami & Hugur
Endurskoða æfingakerfið mitt annað slagið og ákvað að kíkja á pilates æfingar, hvernig þær væru byggðar upp og hvort ég gæti ekki tekið þær inn í ræktina. Komst að því að ég hef ómeðvitað verið með nokkrar þeirra í gangi. Þjóðverjinn Joseph Pilates þróaði æfingakerfið...
by Leiðin | May 17, 2023 | Líkami & Hugur
Fékk hláturskast í gær, ótrúlega gaman, elska að fá hlátursköst. Var að drepast í magavöðvunum á eftir. Maður ætti að hlæja mikið og innilega a.m.k. einu sinni á dag. Ég prófaði í morgun að hlæja upp úr þurru, svona gervihlátri og eftir smá stund var ég farin að hlæja...