Úti í jólakvöldinu

Úti í jólakvöldinu

Uppþembd af mat, líðandi skringilega vegna lítillar hreyfingar undanfarið, uppsöfnuð þreyta en með fallega gleði í hjartanu eftir góð jól með fólkinu mínu átti ég undur fallega endurhleðslustund í göngutúr úti í jólakvöldinu.   Enginn úti að ganga í nýföllnum...
Að upplifa líkama sinn sem algjöran snilling

Að upplifa líkama sinn sem algjöran snilling

Ég er lánsöm með það að ég verð eiginlega aldrei veik. Fékk ekki covid svo ég viti og fékk síðast kvefpest haustið 2019 þar til nú í vor þegar ég kvefaðist. Um daginn straujaðist ég í lok vinnuviku, á föstudegi aðeins farin að missa röddina. Sofnaði í sófanum strax...
Hugleiðsla – lykillinn að vellíðan

Hugleiðsla – lykillinn að vellíðan

 Hef verið að fylgjast vel með orkuflæðinu mínu undanfarið og reyna að horfa utan frá á hvað virðist hafa áhrif á flæðið. Ég er búin að finna það út að hugleiðsla er einn mikilvægasti lykillinn að vellíðan fyrir mig. Ég get dottið í ,,minna hollt´´ mataræði og dregið...
Líkamsorkan

Líkamsorkan

Líkami minn og hugur hefur verið mikið rannsóknarverkefni hjá mér síðastliðin rúm tvö árin. Hef svo ótrúlega mikinn áhuga á að stúdera líkamann, hugann og orkuna og prófa mig áfram í þeim efnum. Ég er rannsakandinn og sú sem er rannsökuð. Það verkefni hefur verið...
Ómað á floti

Ómað á floti

Þegar ég syndi þá tek ég síðustu umferðina í floti. Flýt í nokkrar mínútur. Prófaði að óma í flotinu um daginn og það var geggjað. Þá hummar maður svona són og andar rólega frá sér svo sónninn sé sem lengst. Rosa virkni á líkamann. Eitthvað sem ég mun örugglega gera...
Neföndun á næturnar

Neföndun á næturnar

Frá því að ég sökkti mér í lesefni um öndun í fyrra hef ég  stöðugt verið að æfa mig í neföndun, sjá hér færslu um öndun. Anda orðið eingöngu með nefinu þegar ég er vakandi nema stundum þegar ég skokka, þá nota ég munninn líka til innöndunar ef þarf.  Síðan þegar...