Næst þegar þú gengur á hellulagðri stétt prófaðu þá að fara í leikinn, bannað að stíga á strik og búa til alls konar mynstur.