by Leiðin | Feb 11, 2023 | Líkami & Hugur, Pistlar
Var í heimsókn hjá vinafólki mínu í gær og þar barst í tal hversu góð skriðæfing væri fyrir huga og líkama. Að skríða rétt og rosalega hægt til að finna samhæfinguna í líkamanum. Mér fannst þetta náttúrlega alveg svakalega áhugavert og er búin að vera að leika mér við...
by Leiðin | Jan 28, 2023 | Náttúran
Það er þetta þegar maður gengur úti á undur fallegum vetrardegi og dettur algjörlega í það að horfa á hvernig birtan fellur á snjóinn, alls konar. Ótrúlega...
by Leiðin | Jan 28, 2023 | Líkami & Hugur
Hvar væri ég án kalda pottsins eða sjósunds? Fer 4-5 sinnum í viku í kælingu, hvort heldur sem er í köldum potti eða sjó. Þar fyrir utan fer ég í kalda sturtu á hverjum morgni. Ég finn að líkamanum mínum finnst þetta gott, þetta hentar honum vel. Í pottinum er ég...
by Leiðin | Jan 28, 2023 | Matur
Chili 1 laukur, saxaður 1 paprika, skorin í bita 3 hvítlauksgeirar, pressaðir avocadoolía til steikingar chiliduft (ég nota max 1/4 tsk þar sem duftið mitt er sterkt) 1 tsk paprikuduft 1 tsk cumin 1 tsk oregano 1 dós niðursoðnir tómatar + ca hálf dós af vatni 500 g...
by Leiðin | Jan 24, 2023 | Líkami & Hugur
Hlustaði á bókina Becoming Supernatural – How Common People Are Doing the Uncommon, eftir dr. Joe Dispenza, á haustmánuðum í fyrra. Í kjölfarið ákvað ég að prófa aðferð sem hann kennir í bókinni, held að það myndi kallast hugræn endurforritun. Ég ákvað að prófa...