Listasýningar – andleg næring

Listasýningar – andleg næring

Það getur verið geggjuð andleg næring að skreppa á listasýningar. Það getur verið ákveðin hugleiðsla og líka krefjandi fyrir athyglina.  Í dag voru margar sýningaropnanir í miðbæ Reykjavíkur. Ég sótti nokkrar og flaut og naut. Það var geggjað  gaman og nærandi fyrir...
Starry Starry Night

Starry Starry Night

Það er þetta þegar himininn glitrar allur af stjörnum og þú horfir fullkomlega heilluð og vilt sogast upp og leika þér að þeim. Þú finnur þér stað í snjónum eða einhversstaðar, leggst niður og horfir og horfir. Horfir og nýtur stundarinnar. Og að þessu sinni hljómaði...
Handstaða

Handstaða

Sonur minn spurði um daginn hvort ég væri að standa eitthvað á höndum. Ég svaraði neitandi en geri reglulega höfuðstöðu. Orðið mjög langt síðan ég reyndi að standa á höndum og var ekkert viss um að ég gæti það. Varð náttúrlega að prófa. Var þung á mér í uppsveiflunni...
Eggjakaka með brokkolístilkum og sveppum

Eggjakaka með brokkolístilkum og sveppum

Gerði eggjaköku í gær. Notaði tvo ,,strípaða´´ stilka af brokkolí, sem ég hafði geymt í kælinum. Setti þá í matvinnsluvél og vann þá frekar smátt. Kryddaði síðan með karrí og salti. Hrærði saman 3 egg. Var síðan með nokkra sveppi sem ég skar niður í sneiðar og 5...
Rucola og sveppa pítsa

Rucola og sveppa pítsa

 Uppáhaldspítsan mín þessa dagana. Kaupi tilbúinn glutenlausan pítsabotn en þarf að prófa mig áfram í góðum botni, sem ég geri sjálf, hveitilausan. Sósan: ca 2 bollar rucolasalat 3 hvítlauksrif góð ólívuolía Rucola og hvítlaukur sett í matvinnsluvél og olía látin leka...