by Leiðin | Apr 20, 2023 | Líkami & Hugur
Það var árið 2016 að ég var í þeim sporum að vera að fara að flytja í minna húsnæði. Þurfti að minnka búslóðina töluvert. Tilhugsunin um að fara í gegnum allt saman var frekar yfirþyrmandi. Fyrir einhverja tilviljun sé ég bókina Taktu til í lífi þínu eftir Marie Kondo...
by Leiðin | Apr 19, 2023 | Matur
Jæja, þá stökk hún loks á mataræðisvagninn. Búin að lesa (hlusta á) nokkrar bækur, kynna mér helling í gegnum vefinn og var allt í einu tilbúin að stökkva á vagninn. Það hefur verið fáránlega flókið að fara í gegnum þetta allt saman. Svo mikið af alls konar...
by Leiðin | Apr 7, 2023 | Matur
Uppáhaldsvafflan þessa dagana: ca 1/2 dl möndlumjöl ca 1/2 dl hnetublanda (ég er með valhnetur, pecanhnetur og kasjúhnetur blandaðar saman í boxi) – sett í rafmagns kaffibaunamalara og malað þannig að verði að þykku mauki 1 lítill mjög vel þroskaður banani,...
by Leiðin | Apr 7, 2023 | Líkami & Hugur
Hef ábilandi áhuga á að grúska og kynna mér allskonar er viðkemur alhliða heilsu mannsins. Hvernig getur maðurinn stuðlað að góðri heilsu og hamingju sinni á hreinan og sannan hátt? Eitt af því sem mér finnst vera lykilatriði í þeim efnum er að við áttum okkur á að...
by Leiðin | Apr 2, 2023 | Líkami & Hugur
Það var fallegt veður þegar ég vaknaði í morgun. Sunnudagur og ég hafði ekki stillt klukku og vaknaði um 9:30, svaf sem sagt út. Eftir að hafa hlustað á hljóðbók og fengið mér kaffibolla langaði mig að fara í einhverja hreyfingu. Fann að mig langaði ekki út að hlaupa...