Svefn – bókin Þess vegna sofum við

Svefn – bókin Þess vegna sofum við

Dró þessa aðeins fram úr bókahillunni til upprifjunar. Maður þarf annað slagið að rifja upp og dusta rykið af heilasellunum. Mér finnst þessi bók mjög góð um efnið svefn. Virkilega aðgengileg og auðskiljanleg og mjög þægileg til uppflettingar við upprifjun....
Þræll almenningsálitsins

Þræll almenningsálitsins

Það að óttast álit annarra heftir mann og gerir mann ófrjálsan og ég segi að það geti verið afar heilsuspillandi að vera ófrjáls. Gerðu það sem þig langar og hentar þér óháð því hvað öðrum finnst. Líf þitt er þitt líf ekki annarra.   Vertu...
Finndu þína leið

Finndu þína leið

Á heilsuvegferð minni hef ég séð það skýrt að það er engin ein ,,töfralausn´´ á hlutunum. Það er ekkert eitt rétt fyrir alla. Við erum jafn fjölbreytt og við erum mörg og verðum að finna út hvað hentar OKKUR sjálfum. Hvaða matur telur maður að sé hollur og góður fyrir...
Tónlist og líkaminn

Tónlist og líkaminn

Það er áhugavert að fylgjast með hvernig líkami manns bregst við tónlist. Ég hef verið að pæla svoldið í þessu, sérstaklega eftir að ég fór í KAP hugleiðslutíma og fann hvernig tónlistin þar hafði áhrif á líkama minn. Það var eins og hann væri allur rafmagnaður, eins...
Tandoori kjúklingamarenering

Tandoori kjúklingamarenering

Átti von á vinkonu í mat og mundi eftir Tandoori mareneringu, sem ég gerði oft hérna einu sinni og mér fannst alltaf mjög góð. Ég hef ekki fundið leið til að lita matinn rauðan nema með matarlit, sem ég nota ekki þannig að þetta verður að vera litlaust en mjög...