by Leiðin | May 22, 2023 | Matur
Prófaði að gera blómkálssteik í gær. Skar blómkálshöfuð langsum í ca 5 sm sneiðar, blómkálið sem ég var með var mjög gleitt og datt svoldið í sundur en það kemur örugglega betur út ef það er þéttara. Hrærði eitt egg í skál, setti brauðmylsnu í aðra. Ég geri...
by Leiðin | May 21, 2023 | Líkami & Hugur
Endurskoða æfingakerfið mitt annað slagið og ákvað að kíkja á pilates æfingar, hvernig þær væru byggðar upp og hvort ég gæti ekki tekið þær inn í ræktina. Komst að því að ég hef ómeðvitað verið með nokkrar þeirra í gangi. Þjóðverjinn Joseph Pilates þróaði æfingakerfið...
by Leiðin | May 17, 2023 | Líkami & Hugur
Fékk hláturskast í gær, ótrúlega gaman, elska að fá hlátursköst. Var að drepast í magavöðvunum á eftir. Maður ætti að hlæja mikið og innilega a.m.k. einu sinni á dag. Ég prófaði í morgun að hlæja upp úr þurru, svona gervihlátri og eftir smá stund var ég farin að hlæja...
by Leiðin | May 17, 2023 | Matur
Fékk svo góða kryddblöndu gefins í vetur, sem mér fannst æðisleg í salöt. Kláraði hana og hún fæst ekki á Íslandi. Ég prófaði að blanda nokkrum kryddum saman í gær og úr varð geggjuð blanda, sem mér finnst lík hinni og virkaði hundarð prósent á salatið mitt. Muldi í...
by Leiðin | May 11, 2023 | Líkami & Hugur
Brostu framan í heiminn og þá brosir heimurinn framan í þig. Prófaðu að fara af autopilot-inu þínu og vertu 100% meðvituð í núinu. Horfðu á fólkið í kringum þig með áhuga, horfðu í augun á einhverjum ókunnugum og brostu. Í röðinni á kassanum í búðinni, á rauðu ljósi á...