Body Movement – áskorun fyrir líkamann

Body Movement – áskorun fyrir líkamann

Jæja, þá er aðeins verið að skora á líkamann. Er búin að fara í tvo tíma í grunnnámskeiði í Body Movement hjá Primal Iceland í Faxafeni. Þetta er next level dæmi fyrir mig líkamlega. Margar æfingar hrikalega erfiðar finnst mér en ég finn um leið að þetta er ánægjuleg...
Vision Board

Vision Board

Þegar ég endurskoða sjálfa mig og lífið framundan þá bý ég til Vision Board. Ég finn myndir, sem lýsa því hvað ég vil ná í markmiðum og bara almennt hvernig ég sé fyrir mér að framtíð mín verði.  Ég lími myndirnar á stórt karton og hengi það svo upp á vegg svo ég geti...
Haustið er tími endurskoðunar

Haustið er tími endurskoðunar

Eins ótal sinnum og ég hef reynt að setja mig í endurskoðunar- og skipulagsgír í kringum áramót þá hef ég  aldrei náð því. Hefðbundin áramót er ekki minn tími fyrir slíkt. Haustið er minn tími hvað þetta varðar. Í byrjun haustsins kemur yfir mig þessi þörf að...
Fallið af matarvagninum

Fallið af matarvagninum

Það hefur verið þrautinni þyngri að koma mér viðvarandi á matarvagninn, sem ég vil vera á. Sumarið fór í algjört rugl hjá mér í mataræðinu og ég ákvað að vera ekki að berja mig niður heldur fylgdist meira með mér, fylgdist með matarhegðun minni. Það var mjög áhugavert...
Brauðmylsna úr afgöngum

Brauðmylsna úr afgöngum

Brauðmylsna úr afgöngum. Kaupi sjaldan brauð og þá eingöngu þegar ég fæ gesti í mat. Ég kaupi þá gott súrdeigsbrauð. Brauðin klárast ekki alltaf og þá þurrka ég afganginn vel, set vel þurr í matvinnsluvél og geymi í lokaðri...