Hugleiðsla – lykillinn að vellíðan

Hugleiðsla – lykillinn að vellíðan

 Hef verið að fylgjast vel með orkuflæðinu mínu undanfarið og reyna að horfa utan frá á hvað virðist hafa áhrif á flæðið. Ég er búin að finna það út að hugleiðsla er einn mikilvægasti lykillinn að vellíðan fyrir mig. Ég get dottið í ,,minna hollt´´ mataræði og dregið...
Líkamsorkan

Líkamsorkan

Líkami minn og hugur hefur verið mikið rannsóknarverkefni hjá mér síðastliðin rúm tvö árin. Hef svo ótrúlega mikinn áhuga á að stúdera líkamann, hugann og orkuna og prófa mig áfram í þeim efnum. Ég er rannsakandinn og sú sem er rannsökuð. Það verkefni hefur verið...
Ómað á floti

Ómað á floti

Þegar ég syndi þá tek ég síðustu umferðina í floti. Flýt í nokkrar mínútur. Prófaði að óma í flotinu um daginn og það var geggjað. Þá hummar maður svona són og andar rólega frá sér svo sónninn sé sem lengst. Rosa virkni á líkamann. Eitthvað sem ég mun örugglega gera...
Linsubaunakássa

Linsubaunakássa

1 bolli grænar linsubaunir – geymdar í vatni í ísskáp yfir nótt 1 laukur 4-5 hvítlauksrif, marin vænn bútur af engifer, rifið heimalagað karrí, sjá uppskrift hér 1/4 bolli valhnetur sem hafa legið í vatni í a.m.k. sólarhring 1/4 bolli kasjúhnetur sem hafa legið...
Neföndun á næturnar

Neföndun á næturnar

Frá því að ég sökkti mér í lesefni um öndun í fyrra hef ég  stöðugt verið að æfa mig í neföndun, sjá hér færslu um öndun. Anda orðið eingöngu með nefinu þegar ég er vakandi nema stundum þegar ég skokka, þá nota ég munninn líka til innöndunar ef þarf.  Síðan þegar...