by Leiðin | Apr 4, 2022 | Líkami & Hugur
Heyrði um daginn talað um í útvarpinu að það væri góð æfing fyrir jafnvægið að tannbursta sig standandi á einum fæti. Ég varð náttúrlega að prófa það, fyrst tannburstaði ég mig með hægri og stóð á hægra fæti, síðan burstaði ég með vinstri og stóð á...