Kjúklingur í karrí

Kjúklingur í karrí

Var með lítið matarboð í kvöld og áttaði mig á því í gær þegar ég var að hugsa um hvað ég ætti að elda að markmið mánaðarins hjá mér væri að elda nýja uppskrift í hvert sinn sem ég elda. Þar vandaðist aðeins málið en þegar ég googlaði Chicken recipes kom Kjúklingur í...
Að ganga aftur á bak er góð skemmtun

Að ganga aftur á bak er góð skemmtun

  Hafið þið prófað að ganga aftur á bak á göngubrettinu í ræktinni? Geri þetta síðustu 3-5 mínútur í upphitun. Byrjaði á að stilla hraðann á 4,5 en er nú í 5. Fókusinn þarf að vera 100%. Mæli með þessu – þetta er geggjað...
edamame/rucola pestó

edamame/rucola pestó

2 dl edame baunir – afþýddar (til frosnar í pokum). ca hálfur poki rucola salat 1 stórt hvítlauksrif hálfur dl ristaðar möndlur ca hálfur dl góð ólívuolía   Baunir, rucola, hvítlauksrif og ristaðaðar möndlur unnar saman í matvinnsluvél. Í lokin hella ólívuolíu...
Ávaxta- og hnetukúlur

Ávaxta- og hnetukúlur

Ég var allt í einu farin að vera með töluverða sykurlöngun og var farin að úða í mig súkkulaði. Fann að það væri orðið ágætt, fann svoldið til í liðunum og var að spá í hvort þetta súkkulaðiát væri að hafa áhrif á það. Ákvað að prófa að búa til eitthvað sætt, sem ég...