by Leiðin | Apr 15, 2022 | Líkami & Hugur
Næst þegar þú gengur á hellulagðri stétt prófaðu þá að fara í leikinn, bannað að stíga á strik og búa til alls konar mynstur....
by Leiðin | Apr 12, 2022 | Líkami & Hugur
Ég er farin að húla í tíma og ótíma og það er alveg svakalega skemmtilegt. Ég er með húla hring, sem er með smá þyngd ( 2kg ) og gríp í hann nokkuð oft og tek syrpu. Það er þægilegt og skemmtilegt að húla! Mæli algjörlega með þessu til að krydda tilveruna aðeins....
by Leiðin | Apr 10, 2022 | Líkami & Hugur
Ég ræddi við konu um daginn, sem er heilari og hún nefndi við mig að fylgjast með því hvernig tungan væri í munninum mínum. Hún talaði um að við værum mörg með tungubroddinn meira og minna uppi í tanngómnum og það þýddi að það væri spenna í líkamanum. Tungan ætti að...
by Leiðin | Apr 9, 2022 | Matur
Ólívu- eða avokadóolía til steikingar Karríkryddblanda (ég set hana saman sjálf) 3 hvítlauksrif ca 2-3 msk rifið engifer 2 hvítir laukar, saxaðir 1 paprika, skorin í teninga 1 ds niðursoðnir tómatar ¼ bolli frosið mangó (afþýtt) 4 kjúklingabringur í litlum bitum eða...
by Leiðin | Apr 7, 2022 | Náttúran
Gangan í dag var fyrir andann. Hlustaði á fuglasönginn, horfði á fugla fljúga og endur að leik. Það er vor í loftinu hjá fuglunum. Ég stoppaði á miðri brú, horfði um stund á kröftuga strauma árinnar og söng upphátt fallegt lag, það var róandi og þægilegt. Gekk...