Twerk – út fyrir þægindarammann

Twerk – út fyrir þægindarammann

Einhvernveginn í ósköpunum datt mér í hug að vilja prófa að læra twerk. Fór í einkakennslu og fyrst fórum við í gegnum upphitunaræfingar, svo twerk hreyfingar, síðan rútínu (allar twerk teknar í ákveðinni röð með músik) og að lokum tókum við teygjur. Þetta er ótrúlega...
Heilsuskot

Heilsuskot

Skot til að styrkja ónæmiskerfið 10-15 hvítlauksrif 1 safi úr einni sítrónu 1 msk turmeric 1/4 bolli rifið engifer 1/4 bolli lífrænt hunang 30 ml góð ólívuolía 1 dl lífrænt eplaedik ca 4 bollar vatn Allt hráefnið sett í Nutribullet (eða mixer) og unnið vel saman....
Morgunrútínan

Morgunrútínan

Leiðin mín inn í daginn er þannig að þegar ég vakna, fer ég á fætur og inn í stofu þar sem yogadýnan mín er. Ég vel morgunrútínu playlistann minn (róleg tónlist) og byrja að dansa. Mjúkar hreyfingar upp og niður líkamann. Opna líkamann, hreyfi liði. Allt mjúkt og...
Flogið af hlaupabrettinu …

Flogið af hlaupabrettinu …

Það sem ég hafði ekki ímyndað mér að myndi gerast gerðist í ræktinni í dag. Var að ganga aftur á bak – getið séð eldri færslu um það og ég missti einbeitingu eitt andartak með þeim stórkostlega árangri að ég flaug af brettinu. Ég meiddist sem betur fer nánast...