by Leiðin | Jul 3, 2022 | Líkami & Hugur
Ég syndi reglulega. Ég geri það til að fá fjölbreytta hreyfingu fyrir líkamann og til að hugsa og slaka. Stundum tel ég ferðirnar frá 1 til 30 og stundum tel ég niður 30 niður í 1. Stundum passa ég að telja ekki heldur synda eins lengi og ég vil. Ég elska að finna...
by Leiðin | Jul 3, 2022 | Líkami & Hugur, Náttúran
Ég las einhversstaðar um daginn að við værum mörg alltof lítið berfætt, værum alltaf í skóm og þróum stundum með okkur alls konar fótavesen. Ég hef náttúrlega haft þetta á bakvið eyrað síðan ég las þetta og í dag þegar ég var að ganga heim úr sundlauginni langaði mig...
by Leiðin | Jun 14, 2022 | Líkami & Hugur, Náttúran
Ég tek mér einn og einn fallegan stein þegar ég ferðast um landið. Fyrir mér eru þeir orkusteinarnir mínir. Þeir eru víða að og ég er með þá á tréplatta. Stundum tek ég einn í sitthvorn lófann við hugleiðslu, það er mjög...
by Leiðin | Jun 12, 2022 | Náttúran
Ég elska endurnýjun náttúrunnar, sem á sér stað á vorin. Svo undur fallegt að sjá gróðurinn lifna við, finna ilminn í loftinu, heyra fuglasönginn … elska þann...
by Leiðin | Jun 3, 2022 | Líkami & Hugur
Ég hef vanið mig á að fara í kalda sturtu á morgnana. Ég geri morgunrútínu. Eftir hana fer ég í kalda sturtu og er í ca 2 mínútur. Þetta er ótrúlega gott og maður fer svo ferskur og flottur inn í daginn. Mæli hiklaust með þessu....