by Leiðin | Aug 15, 2022 | Matur
Já, ég veit að ég er veik fyrir karríréttum! Gerði þessa fiskisúpu í kvöld, mér fannst hún mjög góð. Kryddblandan: 1 1/2 tsp koriander 1 tsp cumin 1/2 tsp turmeric 1/2 tsp fínmöluð fennelfræ (eða duft) 1/2 tsp kanill 1/2 tsp malaður svartur pipar 1/4 tsp möluð...
by Leiðin | Aug 13, 2022 | Líkami & Hugur
Áður en ég fer að sofa á kvöldin þá geng ég frá öllu á heimilinu svo ég vakni inn í hreinan og fínan dag. Stundum fæ ég ótrúlega sterka löngun til að dansa mig inn í nóttina og svefninn. Þegar ég er búin að ganga frá öllu og undirbúa mig fyrir svefninn þá set ég...
by Leiðin | Aug 9, 2022 | Matur
Geri mér annað slagið graut í hádegismat. Blanda hann í Nutribulletinum mínum á morgnana og hann tekur sig í nokkrar klukkustundir, verður þykkur og fínn. Ég nota alls konar í hann, það sem ég á eða vil hverju sinni. Avocado eða avocadokjarna, gúrkubita, sellerí, kál,...
by Leiðin | Aug 8, 2022 | Matur
Ég kaupi kál með rót í matvöruverslun og skelli því strax í mold í blómapotti. Kálið helst brakandi ferskt með þessum hætti þar til það er búið. Ég nota mold, sem er sérstaklega gerð fyrir ræktun...
by Leiðin | Aug 7, 2022 | Líkami & Hugur, Náttúran
Það er gott að grafa tásurnar í sandinn og tengja sig við náttúruna. Sitja svo og hugleiða, finna fyrir tásunum í sandinum og tengja sig. Það er...