by Leiðin | Oct 9, 2022 | Matur
Ein uppáhaldsdressingin mín kemur frá Júlíu hjá Lifðu til fulls: 1/4 bolli hvítt tahini 1/2 bolli vatn 6 msk sítrónusafi 1 msk sólblómafræ 1 tsk engiferduft 2 hvítlauksgeirar 1/4 tsk svartur pipar 3 tsk turmericduft 1/4 bolli ólívuolía 3-4 msk hlynsíróp Allt sett í...
by Leiðin | Sep 9, 2022 | Líkami & Hugur, Pistlar
Uppgötvaði algjörlega nýja nálgun á ræktinni þegar ég fékk mér aftur ræktarkort í byrjun ársins eftir langt hlé. Ég uppgötvaði að ég hafði alltaf verið einhvernveginn að flýta mér að gera allt, lyfta hratt, gera allt hratt og hausinn í engum tengslum við líkamann. Ég...
by Leiðin | Sep 8, 2022 | Matur
Geri sellerí- og/eða rucolasafa annað slagið. Set rúmlega bolla af köldu vatni í nutri bullettinn, einn stöngul af selleríi og lúku af rucola. Drekk safann með eða svona sirka 20 mínútum eftir að ég borða hádegis- eða...
by Leiðin | Aug 27, 2022 | Náttúran
Gekk að Grænahrygg um daginn. Guðdómlegt og fjölbreytt landslag. Litirnir við Grænahrygg voru...
by Leiðin | Aug 15, 2022 | Líkami & Hugur, Náttúran
Það er alltaf einhver rómantík og sjarmi sem fylgir því að kveikja á kertum þegar fer að rökkva aftur á kvöldin eftir birtu sumarsins. Í kvöld klæddi ég mig í ullarpeysu og sokka, húfu og vettlinga. Vafði utan um mig þykku ullarteppi. Kveikti á kerti í luktinni á...