Kap – kundalini activation process – 2. tími

Kap – kundalini activation process – 2. tími

Fór í annað sinn í Kap hugleiðslu í síðustu viku. Eins og ég nefndi í fyrri færslu, þegar ég prófaði þetta í fyrsta sinn í nóvember síðastliðnum, þá fannst mér það mjög áhugaverð upplifun, leið vel eftir tímann en fann samt að ég hafði læst líkamanum í tímanum. Þegar...
Kryddin mín

Kryddin mín

Til að flýta fyrir mér við eldamennskuna blanda ég nokkra skammta af kryddum í einu og geymi í merktum glerkrukkum. Þá þarf ég ekki að blanda í hvert sinn sem ég geri karrýréttina...
Hvernig öndum við?

Hvernig öndum við?

Hef lengi vitað að öndunin mín væri ekki í lagi. Fór á námskeið hjá Andra (andriiceland.com) árið 2018 og lærði kraftöndun og kælingu, Wim Hof aðferðin. Fór svo aftur á helgarnámskeið hjá honum haustið 2021 og endurnýjaði þar öndunaræfingarnar. Í kjölfarið las ég...
TRE – Tension and Trauma Release

TRE – Tension and Trauma Release

Sótti námskeið í vor hjá Svövu Brooks en hún hefur sérhæft sig sem TRE þjálfari. Tension and Trauma release process snýst um að vinna með streitu og áföll, sem festast í vöðvum líkamans. Með ákveðinni tækni er hægt að losa um spennu með því að leyfa vöðvunum að...
Kap – kundalini activation process

Kap – kundalini activation process

Ákvað að prófa Kap hugleiðslu í vikunni. Frænka mín hafði bent mér á Kap og Þóru Hlín Friðriksdóttur, sem er með tímana.  Þetta var áhugavert, mjög þægileg hugleiðsla og gott að finna áhrif tónlistar á líkama. Þóra snertir mann tvisvar til þrisvar á meðan...