Ný týpa af tómatpestó

Ný týpa af tómatpestó

Gerði rosalega gott tómatpestó í fyrradag. Ein krukka af sólþurrkuðum tómötum sem ég setti í sigti og reyndi að losa eins mikla olíu af og ég gat. Ristaði afgangshnetur, í þetta skiptið mest af kasjúhnetum og svo smá af valhnetum og furuhnetum. Setti þetta í mixer með...
Morgundrykkur

Morgundrykkur

Var gestur i heimahúsi í nokkra daga um daginn og þar var mér boðið upp á heimalagaðan morgundrykk. Drykk til að koma líkamskerfinu í gang. Þegar ég kom heim ákvað ég að prófa þetta á morgnana. Ég kreisti safa úr þremur sítrónum og skrældi nokkuð stóran bita af fersku...
Hnetur

Hnetur

Hnetur eru eitthvað sem mér hefur í gegnum tíðina þótt næs að narta í en undanfarið hefur ,,ytra byrðið´´ á þeim eitthvað verið að pirra mig. Ákvað að setja þær í vatn inn í ísskáp í sólarhring, skipti um vatn 2-3 sinnum og set þær svo í ofn í ca 20 mínútur á 180...
Úti í jólakvöldinu

Úti í jólakvöldinu

Uppþembd af mat, líðandi skringilega vegna lítillar hreyfingar undanfarið, uppsöfnuð þreyta en með fallega gleði í hjartanu eftir góð jól með fólkinu mínu átti ég undur fallega endurhleðslustund í göngutúr úti í jólakvöldinu.   Enginn úti að ganga í nýföllnum...
Að upplifa líkama sinn sem algjöran snilling

Að upplifa líkama sinn sem algjöran snilling

Ég er lánsöm með það að ég verð eiginlega aldrei veik. Fékk ekki covid svo ég viti og fékk síðast kvefpest haustið 2019 þar til nú í vor þegar ég kvefaðist. Um daginn straujaðist ég í lok vinnuviku, á föstudegi aðeins farin að missa röddina. Sofnaði í sófanum strax...